U19 lið karla mætir Aserbaídsjan miðvikudaginn 13. nóvember klukkan 10:00
A landslið karla er komið saman á Spáni til æfinga og undirbúnings fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA.
Landsdómararáðstefna fór fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli um liðna helgi þar sem þátt tóku um 70 manns - dómarar og eftirlitsmenn.
Um 50 þjálfarar sóttu viðburð um liðna helgi þar sem fjallað var um undirbúning landsliðsverkefnis og um Sóknar vörn (Rest Defence).
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 9. nóvember.
Meðalaðsókn að leikjum efri hluta Bestu deildar karla var 909 og vitanlega ræður aðsóknin að úrslitaleik Víkings og Breiðabliks miklu þar um.