Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM A landsliða kvenna 2025 í Sviss til stuðningsmanna Íslands, hefst kl. 12:00 fimmtudaginn 9. janúar.
KSÍ hefur ráðið Láru Hafliðadóttur til starfa á knattspyrnusvið þar sem hún mun hafa yfirumsjón með þol- og styrktarþjálfun hjá yngri landsliðum karla...
U17 landslið kvenna leikur í EM-milliriðli á Spáni í mars ásamt Úkraínu, Belgíu og Spáni.
Markmannsskóli KSÍ var haldinn á Selfossi helgina 3.-5. janúar og æfðu þar 50 markmenn fæddir árið 2011.
Vegna ársþings KSÍ 2025 eru aðildarfélög beðin um að kynna sér upplýsingar um skuldir, tillögur og málefni, dagskrá, og fjölda þingfulltrúa.
Þórður Þórðarson, þjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingamót í Portúgal 20.janúar til 29.janúar.