Drög að niðurröðun leikja 2025 í efstu deildum, bikarnum og Meistarakeppninni hefur verið birt á vef KSÍ.
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði A landsliðs kvenna, var á nýársdag sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
Keppni í Reykjavíkurmótum meistaraflokka hefst um helgina með tveimur leikjum í karlaflokki.
Úrslitakeppni meistaraflokks karla í Futsal-innanhússknattspyrnu fer fram um helgina.
Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru af ÍSÍ sem Íþróttaeldhugar ársins 2024.
2321. fundur stjórnar KSÍ var haldinn föstudaginn 20. desember 2024 og hófst kl. 13:00. Fundurinn var haldinn á Teams.