Í síðustu viku útskrifaði UEFA 27 einstaklinga með UEFA CFM diplómu, nám sem haldið er hér á landi í samstarfi við KSÍ.
Síðasta umferð undankeppni EM 2025 fer fram á þriðjudag á AVIS vellinum.
U17 karla tryggði sér sæti í seinni umferð undankeppni EM 2025 með góðum 3-1 sigri gegn Eistlandi.
KSÍ hefur ráðið Ómar Inga Guðmundsson til starfa sem þjálfara U15 karla, aðstoðarþjálfara U19 karla og sem yfirmann Hæfileikamótunar karla.
Fjármálaráðstefna ÍSÍ verður haldin þann 14. nóvember næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica hótel milli kl.16.00 og 18.30.
KSÍ hefur framlengt samning sinn við PUMA og munu landslið Íslands í knattspyrnu leika í PUMA-búningum til ársins 2030.