KSÍ hefur framlengt samning sinn við PUMA og munu landslið Íslands í knattspyrnu leika í PUMA-búningum til ársins 2030.
U17 karla mætir Eistlandi á laugardag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025.
Þjálfaranámskeiðið Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elite A Youth) hefst 15. nóvember 2024.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
Dómaranefnd KSÍ hefur ákveðið FIFA-lista íslenskra dómara fyrir árið 2025. Listinn var samþykktur af stjórn KSÍ á síðasta stjórnarfundi.
U17 karla vann frábæran 4-1 sigur gegn Norður Makedóníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025.