Í ljósi þess að ekki barst nægjanlegur fjöldi framboða í varastjórn KSÍ hefur kjörnefnd ákveðið að framlengja framboðsfrest til varastjórnar til...
Þær tillögur sem liggja fyrir 77. ársþingi KSÍ hafa nú verið birtar á upplýsingavef þingsins.
Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 11. febrúar nk.
Síðustu ár hefur KSÍ staðið fyrir málþingi um fótbolta á föstudeginum fyrir ársþing og svo verður einnig nú.
Ársþing KSÍ 2022 samþykkti að skipa starfshóp til að fjalla um tillögu um varalið í mfl. kvenna. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu til stjórnar...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 11. febrúar...