Þrír íslenskir dómarar dæma leik HJK gegn Malmö í UEFA Youth League á miðvikudag.
Íslenskir dómarar munu dæma leik Sviss og Svartfjallalands í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Lúxemborgar og Úkraínu í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla.
Þrír íslenskir dómarar taka þátt í svokölluðu „CORE“ námskeiði sem haldið er á vegum UEFA í Sviss.
Helgi Mikael Jónasson og Egill Guðvarður Guðlaugsson dæma þrjá leiki í undankeppni EM U17 karla 2024.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Celtic og Lazio í Unglingadeild UEFA karla.