Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Arsenal og RC Lens í Unglingadeild UEFA karla.
Guðmundur Ársæll Guðmundsson, Bestudeildardómari, og Oddur Helgi Guðmundsson, Bestudeildar- og FIFA aðstoðardómari létu af störfum eftir tímabilið...
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal laugardaginn 18. nóvember.
Íslenskir dómarar verða að störfum á A landsliðs vináttuleik Noregs og Færeyja.
Ívar Orri Kristjánsson og Ragnar Þór Bender dæma þrjá leiki á U19 karla UEFA æfingamóti.
KSÍ og Knattspyrnudómarafélag Norðurlands standa fyrir byrjendanámskeiði fyrir dómara mánudaginn 6. nóvember klukkan 19:30.