Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7.maí...
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 28.-30. apríl
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
U19 kvenna vann 4-1 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
A kvenna gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni.
U19 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.