U19 lið karla mætir Aserbaídsjan miðvikudaginn 13. nóvember klukkan 10:00
A landslið karla er komið saman á Spáni til æfinga og undirbúnings fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA.
Dregið hefur verið í Þjóðadeildinni og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss.
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Wales og Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni.
U16 lið kvenna spilar tvo vináttuleiki við Færeyjar í Janúar og Febrúar á næsta ári
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Evrópukeppni sem haldin verður á Spáni 26.nóvember til 4.desember ...