Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 18. og 19.mars 2025.
A landslið kvenna tapaði 2-3 gegn Frakklandi í Le Mans í Þjóðadeildinni.
A landslið kvenna mætir Frakklandi á þriðjudag í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni.
U19 kvenna tapaði seinni vináttuleik liðsins gegn Skotlandi 1-2.
A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli við Sviss í fyrsta leik sínum í Þjóðadeild UEFA í ár.
A landslið kvenna mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum í Þjóðadeild UEFA.