Fyrri leikirnir í undanúrslitum Lengjudeildar karla fara fram á miðvikudag og fimmtudag.
Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla fór fram um helgina.
Keppni í 5. deild karla er lokið þetta sumarið og lauk þegar Álftanes og Hafnir mættust í úrslitaleik um sigur í deildinni.
KSÍ hefur ráðið Guðna Þór Einarsson í starf á innanlandssviði skrifstofu KSÍ og mun hann hefja störf 1. október næstkomandi.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Miðasala á leik KA og Víkings R. í úrslitaleik Mjólkurbikars karla er hafin á tix.is.