Leikstað á viðureign KR og HK í lokaumferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
KSÍ hefur birt drög að leikjaniðurröðun í Futsal 2025 – Meistaraflokki karla og kvenna
Í vikunni var haldinn fundur með yfirþjálfurum aðildarfélaga KSÍ þar sem meginfundarefnið var mótamál og fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
Breyting hefur verið gerð á leik í Bestu deild karla.
Alls mættu 1.625 áhorfendur á leik Vals og Breiðabliks og er það lang hæsti áhorfendafjöldinn á leiki deildarinnar í ár.
Síðustu umferð Bestu deildar karla fyrir landsleikjahlé lauk á sunnudag.