Í vikunni fara fram 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Tveir leikir eru á miðvikudag og tveir á fimmtudag.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
Breiðablik mætir Egnatia frá Albaníu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Breytingar hafa verið gerðar á þremur leikjum í Bestu deild karla.
Breyting hefur verið gerð á leik FHL og Tindastóls í Bestu deild kvenna.
Vegna þátttöku KA í Sambandsdeild Evrópu hefur tveimur leikjum í Bestu deild karla verið breytt.