Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 30. októtber - 1. nóvember.
Þýskaland fagnaði sigri í Opna Norðurlandamóti U17 kvenna eftir úrslitaleik við England. Lokatölur urðu 4-1, Þýskalandi í vil.
U17 kvenna beið lægri hlut fyrir Svíum í leik um 3. sæti á NM. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit.
Ísland mætir Svíum í dag í leik um 3. sætið á Norðurlandamótinu en leikið er í Svíþjóð.
Ísland og Danmörk gerðu jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Norðurlandamóts U17 kvenna.
Ísland leikur í dag, lokaleik sinn í riðlakeppni NM U17 kvenna en leikið er í Svíþjóð.