Íslensku stelpurnar mæta Noregi í dag á Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer þessa dagana í Svíþjóð.
U17 landslið kvenna gerði 3-3 jafntefli við Þýskaland í fyrsta leik sínum í Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Bohuslän í Svíþjóð.
Norðurlandamót U17 kvenna hefst í dag, þriðjudaginn 2. júlí, og verða Þjóðverjar fyrstu mótherjar Íslendinga. Mótið fer fram í Bohuslan í Svíþjóð.
Fimm leikjum hefur verið breytt vegna leikja U17 landsliðs kvenna í Opna Norðurlandamótinu og vegna undanúrslitaleikja í Mjólkurbikar kvenna.
U17 landslið kvenna hefur keppni í Opna Norðurlandamótinu 2. júlí, en mótið fer að þessu sinni fram í Bohuslän í Svíþjóð.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku í Open Nordic Tournament sem fram fer í Svíþjóð...