U16 kvenna mætir Tékklandi á sunnudag í leik um 7. sætið á Norðurlandamótinu.
U16 kvenna tapaði 0-1 fyrir Danmörku í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu.
U16 kvenna mætir Danmörku á fimmtudag á Norðurlandamótinu.
U16 kvenna tapaði 0-3 fyrir Englandi í fyrsta leik sínum á opna Norðurlandamótinu.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamótinu.
U16 kvenna vann 4-2 sigur á Norður-Írlandi.