U16 lið kvenna mætir Norður-Írlandi á UEFA Development Tournament í dag.
U16 kvenna gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í dag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna mætir Belgíu á þriðjudag á UEFA Development Tournament.
Úrtaksæfingar U16-kvenna verða haldnar dagana 20.-22. mars næstkomandi.
U16 kvenna tapaði 1-2 fyrir Spáni í fyrsta leik liðsins í UEFA Development Tournament.
Íslensk landslið leika 11 leiki í mars og verður því í nógu að snúast hjá hinum ýmsu liðum.