• sun. 07. júl. 2024
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - tap gegn Tékkum

U16 kvenna tapaði 1-2 fyrir Tékklandi í leik um 7. sætið á Norðurlandamótinu.

Tékkar komust yfir í byrjun leiks, en Thelma Karen Pálmadóttir jafnaði metin um miðjan síðari hálfleik. Tékkar skoruðu svo sigurmarkið á 80. mínútu.