• fös. 05. júl. 2024
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - Ísland mætir Tékklandi á sunnudag

U16 kvenna mætir Tékklandi á sunnudag í leik um 7. sætið á Norðurlandamótinu.

Leikurinn fer fram Klaukkalan Urheilualue og hefst hann kl. 08:00, en leikið er í Finnlandi. Þetta er síðasti leikur Íslands á mótinu, en liðið hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa. Ísland tapaði 0-3 gegn Englandi og svo 0-1 gegn Danmörku.