U17 ára landslið kvenna vann góðan 3-0 sigur gegn Írlandi, en liðin mættust í vináttuleik í Fífunni. Það voru þær Andrea Marý Sigurjónsdóttir...
U17 ára landslið kvenna mætir Írlandi í dag í vináttuleik. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og fer fram í Fífunni.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Írlandi í tveimur leikjum hér á landi 18. og 20. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 8.-10. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 18.-20. janúar.