U17 ára lið kvenna tapaði 0-2 gegn Danmörku í öðrum leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019, en leikið er á Ítalíu.
U17 ára lið kvenna mætir Danmörku kl. 10:00 í öðrum leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019. Byrjunarlið liðsins hefur nú verið tilkynnt.
U17 ára lið kvenna mætir Danmörku á sunnudag í öðrum leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019, en leikið er á Ítalíu.
U17 ára landslið kvenna vann 2-1 sigur gegn Ítalíu í fyrsta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019, en leikið er á Ítalíu.
U17 ára lið kvenna mætir Ítalíu á fimmtudag í fyrsta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2019.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2020.