Unglingadómaranámskeið KSÍ og Fylkis þriðjudaginn 1. febrúar kl. 16:30
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki í Fylkisheimilinu þriðjudaginn 1. febrúar
kynningarefni, fræðsluefni, skýringar og skýringarmyndir. Námskeiðinu lýkur með skriflegu prófi viku síðar.
Sá sem lýkur unglingadómaraprófi hefur rétt á að dæma í 4. flokki og neðar og vera aðstoðardómari upp í 2. flokk.