• mið. 09. jan. 2019
  • Landslið
  • A karla

Æfingabúðir í Katar

Karlalandsliðið er í Katar um þessar mundir við æfingar og mun leika vináttuleiki í Doha við Svíþjóð 11. janúar og Eistland 15. janúar.  Leikmannahópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem eru á mála hjá félagsliðum á Norðurlöndunum og Íslandi.  Sænska liðið lék gegn Finnlandi í vikunni og beið þar lægri hluti, 0-1.  

Hægt er að fylgjast með fréttum af liðinu í gegnum samfélagsmiðla KSÍ. 

KSÍ á Facebook

KSÍ á Twitter

KSÍ á Instagram