• þri. 23. apr. 2019
  • Mótamál
  • Mjólkurbikar

Mjólkurbikar karla - Dregið hefur verið í 32-liða úrslit

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Dregið var í 32 liða-úrslit Mjólkurbikars karla í dag, þriðjudag, í höfuðstöðvum KSÍ.

Í 32-liða úrslitum leika þau 20 félög sem komust í gegnum undankeppnina auk liðanna 12 í Pepsi deild karla.

32 liða úrslit Mjólkurbikars karla

KÁ - Víkingur R.

Völsungur/Tindastóll - Mídas

Magni - Breiðablik

Sindri - KA

Valur - FH

Grindavík - Afturelding

ÍR - Fjölnir

Fram - Njarðvík

Ægir - Þróttur R.

ÍBV - Stjarnan

Augnablik - ÍA

Keflavík - Kórdrengir

HK - Fjarðabyggð

Fylkir - Grótta

Vestri - Úlfarnir

KR - Dalvík/Reynir

Upplýsingar um dráttinn