• fim. 13. jún. 2019
  • Landslið
  • U15 karla
  • Úrtaksæfingar

Úrtaksæfingar fyrir U15 karla á Akranesi 24.-28.júní

Dagana 24.-28. júní verða haldnar úrtaksæfingar fyrir U15 karla á Akranesi.  Umsjón með æfingunum hefur Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í hæfileikamótun KSÍ og þjálfari U15 landsliða karla og kvenna.

Smellið hér til að skoða nánari upplýsingar um kostnað, ferðalög, gistingu, búnað leikmanna og fleira.

Alls hafa 32 leikmenn verið valdir á æfingarnar og hér að neðan má sjá leikmannahópinn. 

Framkvæmdastjórar félaganna eru vinsamlegast beðir um að staðfesta þátttöku leikmanna sinna eigi síðar en 16. júní.  Öll forföll skal tilkynna með því að senda tölvupóst á ludvik@ksi.is.

 

Hópurinn

Hlynur Freyr Karlsson Breiðablik

Kári Vilberg Atlason Breiðablik

Kristian Nökkvi Hlynsson Breiðablik

Óliver Máni Leifsson Breiðablik

Logi Hrafn Róbertsson FH

Róbert Thor Valdimarsson FH

Halldór Snær Georgsson Fjölnir

Sigfús Árni Guðmundsson Fram

Aron Snær Guðbjörnsson Fylkir

Orri Steinn Óskarsson Grótta

Arnar Númi Gíslason Haukar

Óliver Steinar Guðmundsson Haukar

Víðir Freyr Ívarsson Höttur

Ingi Þór Sigurðsson ÍA

Jóhannes Breki Harðarson ÍA

Björgvin Máni Bjarnason KA

Birgir Steinn Styrmisson KR

Stefán Jón Friðriksson Keflavík

Ólafur Bernharð Hallgrímsson Leiknir F.

Shkelzen Veseli Leiknir R.

Aron Lucas Vokes Selfoss

Þorsteinn Aron Þorsteinsson Selfoss

Adolf Daði Birgisson Stjarnan

Eggert Aron Guðmundsson Stjarnan

Magnús Pedersen Kjartansson Stjarnan

Sigurbergur Áki Jörundsson Stjarnan

Torfi Geir Halldórsson Valur

Sigurður Steinar Björnsson Víkingur R.

Bjarni Guðjón Brynjólfsson Þór

Björn Ísfeld Jónasson Þór

Kristófer Kristjánsson Þór

Hinrik Harðarson Þróttur R.