• fös. 14. jún. 2019
  • Landslið
  • U16 kvenna
  • U17 kvenna

U17 kvenna - Hópurinn fyrir Norðurlandamótið

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku í Open Nordic Tournament sem fram fer í Svíþjóð, 1.-9. júlí n.k.

Dagskrá á Ísland fyrir brottför

Laugardagur 29. júní - mæting kl. 09:45, æfing kl. 10:00 - 11:30 - Bessastaðavöllur (Álftanes)

Sunnudagur 30. júní - mæting kl. 09:45, æfing kl. 10:00 - 11:30 - Bessastaðavöllur (Álftanes)

Mánudagur 1. júlí - brottför frá KSÍ 04:15

Hópurinn

Bergþór Sól Ásmundsdóttir | Augnablik

Birna Kristín Björnsdóttir | Augnablik

Hildur Lilja Ágústsdóttir | Augnablik

Andrea Marý Sigurjónsdóttir | FH

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir

Bryndís Arna Níelsdóttir | Fylkir

Aníta Ólafsdóttir | ÍA

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | ÍA

María Catharina Ólafsd. Gros | Hamrarnir

Þórhildur Þórhallsdóttir | Víkingur R.

Aníta Ýr Þorvaldsdóttir | Stjarnan

Hrefna Steinunn Aradóttir | Stjarnan

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir | Stjarnan

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss

Emma Steinsen | Valur

Amanda Jacobsen Andradóttir | Valur

Hildur Björk Búadóttir | Valur

Sædís Rún Heiðarsdóttir | Víkingur Ó.

Andrea Rut Bjarnadóttir | Þróttur R.

Jakobína Hjörvarsdóttir | Þór