• mán. 17. jún. 2019
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Finnlandi

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Finnlandi, en leikurinn hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ

 

Byrjunarlið Íslands

Guðbjörg Gunnarsdóttir (M)

Ásta Eir Árnadóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir

Glódís Perla Viggósdóttir

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Sara Björk Gunnarsdóttir

Dagný Brynjarsdóttir

Agla María Albertsdóttir

Hlín Eiríksdóttir

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Elín Metta Jensen