.jpg?proc=300x300)
A kvenna - Opin æfing 27. ágúst kl. 17:00
Boðið verður upp á opna æfingu hjá A landslið kvenna þriðjudaginn 27. ágúst. Hefst hún kl. 17:00 og fer fram á Laugardalsvelli.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir unga iðkendur og aðra áhugasama til að kynna sér hvernig landsliðsæfing fer fram og fylgjast með undirbúningi fyrir undankeppni EM 2021.
Allir velkomnir!