• mán. 09. sep. 2019
  • Mannvirki

Nýr gervigrasvöllur vígður á dögunum á Dalvík

Nýr gervigrasvöllur var vígður á Dalvík á dögunum við hátíðlega athöfn.

Mikill fjöldi fólks var mætt á svæðið, en vígslan fór fram í tengslum við leik liðsins gegn Vestra.

Hægt er að lesa meira um vígsluna hér að neðan:

Vígslan

Gervigrasvöllurinn er hinn glæsilegasti í alla staði, en með tilkomu hans verður aðstaða til knattspyrnuiðkunar á Dalvík betri í alla staði.

Til hamingju Dalvík með völlinn!