• lau. 11. jan. 2020
  • Landslið
  • A karla

A karla - Viðar Örn Kjartansson kallaður inn í hópinn

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í hóp A landsliðs karla sem mætir El Salvador og Kanada í Bandaríkjunum.

Samúel Kári Friðjónsson verður ekki með liðinu í leikjunum tveimur.

Viðar Örn hefur leikið 24 leiki með liðinu og skorað í þeim þrjú mörk.