• fös. 14. feb. 2020
  • Landslið
  • U17 kvenna

U17 kvenna - 2-2 jafntefli gegn Írlandi

U17 ára landslið kvenna gerði 2-2 jafntefli við Írland í fyrri af tveimur vináttuleikjum liðanna.

Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði í fyrri hálfleik og Aníta Ýr Þorvaldsdóttir í þeim síðari.

Liðin mætast aftur á sunnudag.

Byrjunarliðið

Aníta Ólafsdóttir (M)

Jakobína Hjörvarsdóttir

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (F)

Mikaela Nótt Pétursdóttir

Bergþóra Sól Ásmundsdóttir

Hildur Lilja Ágústsdóttir

Þórdís Katla Sigurðardóttir

Amanda Jacobsen Andradóttir

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir

María Catharina Ólafsd. Gros

Bryndís Arna Níelsdóttir