• mán. 02. mar. 2020
  • Landslið
  • U17 kvenna

U17 kvenna - Hópurinn fyrir milliriðla undankeppni EM 2020

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í milliriðli sem fram fer í Ungverjalandi 16.-25.mars n.k.

Ísland er þar í riðli með Rússlandi, Ungverjalandi og Rúmeníu.

Stjarnan á flesta leikmenn í hópnum, eða fimm.

Leikir Íslands

18. mars kl. 11:30 - Rússland - Ísland

21. mars kl. 13:00 - Ungverjaland - Ísland

24. mars kl. 15:00 - Rúmenía - Ísland

Hópur og dagskrá

Hópurinn

Birna Kristín Björnsdóttir | Augnablik | 2 U17 leikir 

Írena Héðinsdóttir Gonzalez | Augnablik

Hildur Lilja Ágústsdóttir | Breiðablik | 5 U17 leikir

Bergþóra Sól Ásmundsdóttir | Breiðablik | 4 U17 leikir

Bryndís Arna Níelsdóttir | Fylkir | 7 U17 leikir og 5 mörk

Sara Dögg Ásþórsdóttir | Fylkir | 2 U17 leikir

Amanda Jacobsen Andradóttir | Fortuna Hjörring | 5 U17 leikir og 2 mörk

Tinna Brá Magnúsdóttir | Grótta | 1 U17 leikur

Aníta Ólafsdóttir | ÍA | 6 U17 leikir

Mikaela Nótt Pétursdóttir | Haukar | 2 U17 leikir

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss | 10 U17 leikir og 1 mark

Aníta Ýr Þorvaldsdóttir | Stjarnan | 6 U17 leikir og 1 mark

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir | Stjarnan | 6 U17 leikir og 5 mörk

Jana Sól Valdimarsdóttir | Stjarnan | 4 U17 leikir

Snædís María Jörundsdóttir | Stjarnan | 2 U17 leikir

Sædís Rún Heiðarsdóttir | Stjarnan | 4 U17 leikir

Jakobína Hjörvarsdóttir | Þór | 4 U17 leikir

María Catharina Ólafsd. Gros | Þór | 13 U17 leikir og 1 mark

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Þróttur R. | 11 U17 leikir og 1 mark

Andrea Rut Bjarnadóttir | Þróttur R. | 10 U17 leikir og 1 mark