• mið. 15. apr. 2020
  • Dómaramál

Upplýsingar um breytingar á knattspyrnulögum

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ítarlegar upplýsingar um breytingar á knattspyrnulögunum hafa nú verið birtar hér á heimasíðu KSÍ. 

Breytingarnar, sem samþykktar voru á 134. ársfundi IFAB, taka gildi á alþjóðavettvangi 1. júní 2020, en hafa nú þegar tekið gildi hér á landi.

Yfirlit yfir breytingarnar ásamt skýringum.