• fim. 10. sep. 2020
  • Landslið
  • A kvenna

Hópur A kvenna fyrir leiki gegn Lettlandi og Svíþjóð

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur kynnt hóp liðsins fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð.

Um er að ræða leiki í undankeppni EM 2022 og fara þeir báðir fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir Lettlandi kl. 18:00 fimmtudaginn 17. september og Svíþjóð kl. 18:00 þriðjudaginn 22. september.

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur

Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir

Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss

Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir 

Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikir

Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir

Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk

Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk

Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur

Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark

Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk

Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk

Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik

Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk

Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark

Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk

Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk

Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk

Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk