• fös. 18. sep. 2020
 • Mótamál
 • Pepsi Max deildin

Fimm leikjum frestað um einn dag vegna veðurspár

Að teknu tilliti til veðurspár hefur mótanefnd KSÍ ákveðið að fresta neðangeindum leikjum í Pepsi Max deild karla um einn dag.

ÍA - Grótta

 • Var: Sunnudaginn 20. september kl. 14.00 á Norðurálsvellinum
 • Verður: Mánudaginn 21. september kl. 16.30 á Norðurálsvellinum

Stjarnan - Valur

 • Var: Sunnudaginn 20. september kl. 17.00 á Samsungvellinum
 • Verður: Mánudaginn 21. september kl. 19.15 á Samsungvellinum

Fylkir - FH

 • Var: Sunnudaginn 20. september kl. 17.00 á Würth vellinum
 • Verður: Mánudaginn 21. september kl. 19.15 á Würth vellinum

Breiðablik - KR

 • Var: Sunnudaginn 20. september kl. 19.15 á Kópavogsvelli
 • Verður: Mánudaginn 21. september kl. 19.15 á Kópavogsvelli

Víkingur R - HK

 • Var: Sunnudaginn 20. september kl. 19.15 á Víkingsvelli
 • Verður: Mánudaginn 21. september kl. 20.00 á Víkingsvelli