• fös. 27. ágú. 2021
  • Mótamál
  • Pepsi Max deildin
  • Mjólkurbikarinn

8 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram 15. september

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að leikir í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla verði miðvikudaginn 15. september.

Vegna 8-liða úrslita í Mjólkurbikar karla færast nokkrir leikir til í 20. og 21. umferð Pepsi Max deildar karla, sjá hér að neðan:

Pepsi Max deild karla
ÍA – Leiknir R
Var: Sunnudaginn 12. september kl. 14.00 á Norðurálsvellinum
Verður: Laugardaginn 11. september kl. 14.00 á Norðurálsvellinum


Pepsi Max deild karla

KA - Fylkir
Var: Sunnudaginn 12. september kl. 16.00 á Greifavelinum
Verður: Laugardaginn 11. september kl. 16.00 á Greifavelinum


Pepsi Max deild karla
Keflavík - KR
Var: Sunnudaginn 12. september kl. 16.00 á HS Orku vellinum
Verður: Laugardaginn 11. september kl. 14.00 á HS Orku vellinum


Pepsi Max deild karla

Breiðablik - Valur
Var: Mánudaginn 13. september kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Verður: Laugardaginn 11. september kl. 20.00 á Kópavogsvelli


Pepsi Max deild karla

Leiknir R - Keflavík
Var: Laugardaginn 18. september kl. 14.00 á Domusnovavellinum
Verður: Sunnudaginn 19. september kl. 14.00 á Domusnovavellinum


Pepsi Max deild karla
ÍA - Fylkir
Var: Laugardaginn 18. september kl. 16.00 á Norðurálsvellinum
Verður: Sunnudaginn 19. september kl. 16.00 á Norðurálsvellinum