• þri. 22. sep. 2020
  • Landslið
  • A kvenna

Byrjunarliðið gegn Svíþjóð

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð.

Leikurinn er liður í undankeppni EM 2022 og fer hann fram á Laugardalsvelli. Engir áhorfendur eru leyfðir á leiknum, en hann verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.

Byrjunarliðið

Sandra Sigurðardóttir (M)

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Glódís Perla Viggósdóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir

Hallbera Guðný Gísladóttir

Sara Björk Gunnarsdóttir (F)

Alexandra Jóhannsdóttir

Dagný Brynjarsdóttir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir

Sveindís Jane Jónsdóttir

Elín Metta Jensen