• sun. 11. okt. 2020
  • Landslið
  • A karla

Byrjunarliðið gegn Danmörku

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Danmörku í Þjóðadeild UEFA.

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst hann kl. 18:45. Sýnt verður beint, og í opinni dagskrá, frá honum á Stöð 2 Sport.

Byrjunarlið Íslands

Hannes Þór Halldórsson (M)

Guðlaugur Victor Pálsson

Sverrir Ingi Ingason

Ragnar Sigurðsson

Hörður Björgvin Magnússon

Arnór Ingvi Traustason

Aron Einar Gunnarsson (C)

Rúnar Már Sigurjónsson

Birkir Bjarnason

Gylfi Þór Sigurðsson

Alfreð Finnbogason