• mið. 14. okt. 2020
  • Landslið
  • A karla

Byrjunarliðið gegn Belgíu

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA hefur verið tilkynnt.

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:45. Bein útsending verður frá honum á Stöð 2 Sport og verður hann í opinni dagskrá.

Belgía er í öðru sæti riðilsins með sex stig á meðan Ísland er í því fjórða án stiga.

Byrjunarliðið

Rúnar Alex Rúnarsson (M)

Birkir Már Sævarsson

Sverrir Ingi Ingason

Hólmar Örn Eyjólfsson

Hörður Björgvin Magnússon

Ari Freyr Skúlason

Birkir Bjarnason (F)

Guðlaugur Victor Pálsson

Rúnar Már Sigurjónsson

Albert Guðmundsson

Jón Daði Böðvarsson