• lau. 27. feb. 2021
  • Ársþing

75. ársþingi KSÍ lokið

75. ársþingi KSÍ er lokið, en það var haldið í fyrsta sinn með rafrænum hætti frá höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.

Nokkrar tillögur lágu fyrir þinginu og er hægt að lesa um afgreiðslu þeirra á síðu KSÍ. 

Þingskjöl

Tillaga til lagabreytinga - Lyfjareglur (Stjórn KSÍ) - Samþykkt

Tillaga til lagabreytinga - Efsta deild karla (Stjórn KSÍ) - Felld

Tillaga til lagabreytinga - Fjölgun liða í efstu deild karla (Fram) - Felld

Tillaga til lagabreytinga - 10 lið í efstu deild karla og 14 lið með umspili í 1. deild karla (Fylkir) - Dregin til baka

Tillaga til lagabreytinga - 12 lið og þrjár umferðir í efstu deild karla (ÍA) - Dregin til baka

Tillaga til ályktunar - Skiptingar í 2. og 3. aldursflokki (ÍA) - Samþykkt

Tillaga til ályktunar - Leikbann vegna uppsafnaðra gulra spjalda (9. gr) og áfrýjun leikbanns (17. gr)  (Fram) 

Gísli Gíslason, stjórn KSÍ, lagði til að tillögunni yrði vísað til stjórnar KSÍ - Samþykkt

Fyrirkomulag deilda í mfl. karla og kvenna og ný bikarkeppni félaga í neðri deildum (Stjórn KSÍ) - Samþykkt

Tillaga til ályktunar - Þróunarsjóður (ÍA)

Gísli Gíslason, stjórn KSÍ, lagði til að tillögunni yrði vísað til stjórnar KSÍ - Samþykkt