• fös. 26. mar. 2021
  • Landslið
  • A kvenna

Hópur A kvenna fyrir leikinn gegn Ítalíu

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Ítalíu í vináttuleik 13. apríl.

Leikurinn verður fyrsti leikur liðsins undir stjórn Þorsteins.

Ísland og Ítalía hafa mæst fimm sinnum og hefur Ísland unnið einn af þeim leikjum, tveir hafa endað með jafntefli og tveir með sigri Ítalíu. Liðin mættust síðast árið 2007 á Algarve Cup og endaði sá leikur með 2-1 sigri Ítalíu. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í leiknum.

Fyrri viðureignir

2007: Ítalía - Ísland 2-1 - Algarve Cup

2002: Ítalía - Ísland 0-0 - undankeppni HM 2003

2001: Ísland - Ítalía 2-1 - undankeppni HM 2003

2000: Ítalía - Ísland 1-0 - undankeppni EM 2001

1999: Ísland - Ítalía 0-0 - undankeppni EM 2001

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Örebro | 1 leikur

Telma Ívarsdóttir | Breiðablik

Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Breiðablik

Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir

Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir

Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 89 leikir, 6 mörk

Guðrún Arnardóttir | Djurgarden | 8 leikir

Guðný Árnadóttir | Napoli | 8 leikir 

Hallbera Guðný Gísladóttir | AIK | 117 leikir, 3 mörk

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir

Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 136 leikir, 22 mörk

Andrea Rán Hauksdóttir | Le Havre | 10 leikir, 2 mörk

Dagný Brynjarsdóttir | West Ham | 90 leikir, 29 mörk

Berglind Rós Ágústsdóttir | Örebro | 1 leikur

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Orlando Pride | 76 leikir, 10 mörk

Alexandra Jóhannsdóttir | Eintracht Frankfurt | 10 leikir, 2 mörk

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Bayern Munich | 4 leikir, 1 mark

Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 48 leikir, 6 mörk

Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk

Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir | Kristianstad | 5 leikir, 2 mörk

Hlín Eiríksdóttir | Pitea IF | 18 leikir, 3 mörk