• mið. 26. maí 2021
  • Landslið
  • U21 karla

Æfingahópur U21 karla valinn

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 1.-3. júní.

U21 karla hefur undankeppni EM 2023 í september þegar liðið mætir Hvíta Rússlandi ytra 2. september og Grikklandi 7. september hér heima. Önnur lið í riðlinum eru Portúgal, Kýpur og Liechtenstein.

Hópur og dagskrá

Hópurinn

Brynjar Atli Bragason | Breiðablik

Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta

Jökull Andrésson | Reading FC

Ágúst Eðvald Hlynsson | FH

Atli Barkarson | Víkingur R.

Birkir Heimisson | Valur

Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia

Brynjar Snær Pálsson | ÍA

Daníel Finns Matthíasson | Leiknir R.

Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík

Finnur Tómas Pálmason | KR

Gísli Laxdal Unnarsson | ÍA

Ísak Snær Þorvaldsson | ÍA

Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir

Hjalti Sigurðsson | KR

Karl Friðleifur Gunnarsson | Víkingur R.

Kristall Máni Ingason | Víkingur R.

Nikulás Val Gunnarsson | Fylkir

Orri Hrafn Kjartansson | Fylkir

Sigurjón Rúnarsson | Grindavík

Stefán Árni Geirsson | KR

Sveinn Margeir Hauksson | KA

Sævar Atli Magnússon | Leiknir R.

Sölvi Snær Guðbjargarson | Breiðablik

Teitur Magnússon | FH

Valgeir Valgeirsson | HK

Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R.

Vuk Óskar Dimitrjevic | FH

Þórður Gunnar Hafþórsson | Fylkir