• fös. 04. jún. 2021
  • A karla
  • Landslið

A karla - Byrjunarliðið gegn Færeyjum

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Færeyjum.

Leikurinn fer fram á Tórsvelli og hefst hann kl. 18:45. Bein útsending verður frá honum á RÚV 2.

Byrjunarliðið

Ögmundur Kristinsson (M)

Alfons Sampsted

Hjörtur Hermannsson

Brynjar Ingi Bjarnason

Valgeir Lunddal Friðriksson

Aron Einar Gunnarsson (F)

Jón Daði Böðvarsson

Birkir Bjarnason

Ísak Bergmann Jóhannesson

Jón Dagur Þorteinsson

Kolbeinn Sigþórsson