• þri. 08. jún. 2021
  • Landslið
  • A karla

A karla - Byrjunarliðið gegn Póllandi

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Færeyjum.

Rúnar Alex Rúnarsson, Guðmundur Þórarinsson, Andri Fannar Baldursson, Mikael Neville Anderson og Albert Guðmundsson koma inn í byrjunarliðið. Ögmundur Kristinsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Jón Dagur Þorsteinsson og Kolbeinn Sigþórsson setjast á bekkinn í stað þeirra.

Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður hann í beinni útsendingu á RÚV.

Byrjunarliðið

Rúnar Alex Rúnarsson (M)

Alfons Sampsted

Hjörtur Hermannsson

Brynjar Ingi Bjarnason

Guðmundur Þórarinsson

Aron Einar Gunnarsson (F)

Mikael Neville Anderson

Birkir Bjarnason

Andri Fannar Baldursson

Albert Guðmundsson

Jón Daði Böðvarsson