• mán. 06. sep. 2021
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - Hópurinn gegn Hollandi

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp fyrir leikinn gegn Hollandi 21. september.

Þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM 2023, en lokakeppnin fer fram í Ástralíu og á Nýja Sjálandi. Kýpur, Hvíta Rússland og Tékkland eru einnig í riðlinum.

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli 21. september og hefst hann kl. 18:45.

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir - Valur - 36 leikir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir - KIF Örebro - 3 leikir

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV

Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir

Guðný Árnadóttir - AC Milan - 10 leikir

Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 93 leikir, 6 mörk

Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 37 leikir

Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir

Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir

Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 119 leikir, 3 mörk

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 5 leikir

Andrea Rán Hauksdóttir - Houston Dash - 12 leikir, 2 mörk

Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 92 leikir, 30 mörk

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 80 leikir, 11 mörk

Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 14 leikir, 2 mörk

Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 4 leikir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk

Amanda Andradóttir - Valerenga

Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 52 leikir, 7 mörk

Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk

Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 37 leikir, 3 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 8 leikir, 2 mörk

Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 19 leikir, 3 mörk