• lau. 18. sep. 2021
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Tap gegn Frakklandi

U19 kvenna tapaði 0-2 gegn Frakklandi í undankeppni EM 2022.

Þetta var annar leikur liðsins í riðlakeppninni, en stelpurnar töpuðu 1-2 gegn Svíþjóð í þeim fyrsta. Þær mæta svo Serbíu á þriðjudag í síðasta leik sínum í riðlakeppninni.

Byrjunarliðið

Aldís Guðlaugsdóttir (M)

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (F)

Mikaela Nótt Pétursdóttir

Andrea Rut Bjarnadóttir

Ragna Sara Magnúsdóttir

Hildur Lilja Ágústsdóttir

Sædís Rún Heiðarsdóttir

Þóra Björg Stefánsdóttir

Írena Gonzales Héðinsdóttir

Dagný Rún Pétursdóttir

Freyja Karín Þorvarðardóttir