• þri. 21. sep. 2021
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Serbíu

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Serbíu.

Þetta er síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2022, en bæði lið hafa tapað báðum leikjum sínum og því er barátta framundan um að falla ekki niður í B deild undankeppninnar. Neðsta lið riðilsins fer niður um deild.

Leikurinn hefst kl. 11:00 og er hægt að fylgjast með beinni textalýsingu á vef UEFA.

Vefur UEFA

Byrjunarliðið

Aldís Guðlaugsdóttir (M)

Ragna Sara Magnúsdóttir

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (F)

Mikaela Nótt Pétursdóttir

Sædís Rún Heiðarsdóttir

Hildur Lilja Ágústsdóttir

Dagný Rún Pétursdóttir

Írena Héðinsdóttir Gonzales

Andrea Rut Bjarnadóttir

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir