• mán. 11. okt. 2021
  • Landslið
  • A karla
  • Pistlar

Frá formanni KSÍ: "Stuðningur okkar skiptir máli – mætum á völlinn"

Frá Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:

Styðjum ungt landslið karla í knattspyrnu til dáða í leik á móti Liechtenstein í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18.45. 

A-landslið karla í knattspyrnu stendur frammi fyrir krefjandi verkefnum á miklum breytingatímum.  Ég vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta á völlinn til að hvetja til dáða leikmenn Íslands, sem margir hverjir eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og efla knattspyrnufólk sem keppir fyrir hönd þjóðarinnar.

Áfram Ísland!

Vanda Sigurgeirsdóttir

Formaður KSÍ

 

Mynd:  Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net