• fim. 04. nóv. 2021
  • Fræðsla

Tillögur starfshóps varðandi vinnulag, viðhorf og menningu

Á fundi stjórnar KSÍ 29. ágúst var samþykkt að setja á laggirnar starfshóp „til að leiða vinnu með utanaðkomandi fagaðilum til að endurskoða öll viðbrögð við kynferðisbrotum og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar“. Hópurinn hefur nú lokið vinnu sinni og skilað til KSÍ tillögum „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“. Fram eru lagðar fjórar tillögur og undir hverri tillögu eru lagðar fram nokkrar leiðir til að ná markmiði hverrar tillögu.

Stjórn KSÍ þakkar starfshópnum fyrir vinnuna og tillögurnar, farið verður yfir og unnið með þær á næstu vikum og mánuðum. Þess má geta að vinna við sumar af tillögunum er þegar komin af stað.

Tillögurnar í heild sinni