• mið. 24. nóv. 2021
  • Dómaramál

Helgi Mikael dæmir í Sambandsdeild UEFA

Helgi Mikael Jónasson dæmir leik Lincoln Red Imps FC og FC Köbenhavn í Sambandsdeild Evrópu.

Leikurinn fer fram á Gíbraltar 25. nóvember.

Honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Þórðar Arnar Árnason. Fjórði dómari verður Vilhjálmur Alvar Þórarinsson.