• mið. 12. jan. 2022
  • Landslið
  • A karla

A karla - Byrjunarliðið gegn Úganda

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Úganda.

Leikurinn fer fram á Titanic Deluxe Belek Football Center í Belek í Tyrklandi og hefst hann kl. 14:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Þetta er fyrri af tveimur vináttuleikjum liðsins í janúar, en Ísland mætir Suður Kóreu á sunnudag kl. 11:00. Sá leikur fer fram á Titanic Mardan Stadium í Belek.

Byrjunarliðið

Jökull Andrésson (M)

Valgeir Lunddal Friðriksson

Ari Leifsson

Finnur Tómas Pálmason

Atli Barkarson

Viktor Örlygur Andrason

Viktor Karl Einarsson

Valdimar Þór Ingimundarson

Arnór Ingvi Traustason (F)

Viðar Ari Jónsson

Jón Daði Böðvarsson