• fim. 13. jan. 2022
  • Landslið
  • A kvenna

Dregið í næstu viku í "Byrjunarliðið"

Fyrir síðastliðin jól gaf KSÍ út jóladagatal íslenska kvennalandsliðsins, en þar var talið niður til jóla með fremstu landsliðskonunum. 

Þau sem eignuðust dagatalið höfðu möguleika á því að taka þátt í leik sem nefnist "Byrjunarliðið" og vinna með því vegleg verðlaun.

Um miðja næstu viku verða heppnir vinningshafar dregnir út úr innsendum byrjunarliðum, en verðlaunin eru:

Framleiðsla, hönnun og efnisöflun var í höndum Berglindar Ingvarsdóttur og Þorbjargar Helgu Ólafsdóttur, en þær fengu á dögunum afhentar landsliðstreyjur áritaðar af leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins.