• lau. 15. jan. 2022
  • Landslið
  • A karla

A karla - Byrjunarliðið gegn Suður Kóreu

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Suður Kóreu.

Þetta er seinni vináttuleikur liðsins af tveimur, en Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úganda í þeim fyrri. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann kl. 11:00.

Átta breytingar eru gerðar á byrjunarliðinu frá því í leiknum gegn Úganda.

Byrjunarliðið

Hákon Rafn Valdimarsson (M)

Alfons Sampsted

Ari Leifsson

Damir Muminovic

Davíð Kristján Ólafsson

Alex Þór Hauksson

Höskuldur Gunnlaugsson

Arnór Ingvi Traustason (F)

Viktor Karl Einarsson

Gísli Eyjólfsson

Sveinn Aron Guðjohnsen